Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaréttarleg krafa
ENSKA
civil law claim
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Dómsvald og málsmeðferðir dómsmála er varða einkaréttarlegar kröfur
1. Lúganósamningurinn, ásamt ákvæðum þessarar greinar og 102. til 106. gr. þessarar reglugerðar til fyllingar, skal gilda um málsmeðferðir að því er varðar mál í tengslum við kröfurnar sem um getur í 94. til 100. gr.

[en] Jurisdiction and procedure in legal actions relating to civil law claims
1. The Lugano Convention as well as the complementary provisions of this Article and of Articles 102 to 106 of this Regulation shall apply to proceedings relating to actions in respect of the claims referred to in Articles 94 to 100.

Skilgreining
krafa, einkaréttarlegs eðlis, sem hafa má uppi í sakamáli, til hliðar við kröfu um refsingu og refsikennd viðurlög, sbr. 2. mgr. 2. gr. og XXVI. kafla laga um meðferð sakamála
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2100/94 frá 27. júlí 1994 um vernd yrkisréttar í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights

Skjal nr.
31994R2100
Aðalorð
krafa - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
einkaréttarkrafa

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira